News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Fulltrúi í minnihluta sveitarstjórnar Norðurþings gagnrýnir miklar fjárfestingar vegna slökkviliðs sveitarfélagsins. Þetta sé látið viðgangast á meðan geta sveitarfélagsins til fjárfestinga í öðrum ...
Fimm írskir lögreglumenn komu til Íslands í gær vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Írska og íslenska lögreglan taka skýrslu af 45 manns á næstu dögum.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
The leaders of the three governing parties say they wish to send a clear message to the nation during uncertain times and reiterate that the government is determined to strengthen the country’s ...
Verðbólga fór úr 4,2 prósentum í 3,8 prósent milli mánaða. Verð á mat og drykkjarvörum hækkaði um 0,69% en flugfargjöld til útlanda lækkuðu hins vegar um 7,3%.
Hvalurinn sem strandaði í vikunni við Gorvík í Grafarvogi hefur verið aflífaður. Hann strandaði við Kjalarnes í dag. Ákvörðun um aflífun er alltaf tekin með dýravelferðarsjónarmið að leiðarljósi, að ...
Ekkert lát er á átökum Írans og Ísraels sem hafa staðið yfir í nærri níu daga. Forseti Írans segist reiðubúinn til að ræða um framtíð kjarnorkuframleiðslu í Íran en ekki komi til greina að draga úr ...
Dæmi eru um að ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á ferðir hér á landi séu ekki með leyfi til þess. Lögreglan, Skatturinn, Vinnueftirlitið og ASÍ voru við eftirlit hjá Gullfossi í dag.
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results